Ort í rökkrinu

Alli vinur 4.11.17

Lífið er ekkert einfalt,

- eins dauði er annars brauð,

Ég gæti þakkað það margfalt

er Þórður mér soninn bauð.

 

Reyndu vinur sorgina sefa

ef sækir að gráturinn.

Mikið má fyrir gleðina gefa

og góður er hláturinn.


Í Karphúsinu 3.11.17

Margir vilja fækka flíkum

og faðmast grimmt í sorateymi.

Illu heilli að öllum líkum

- örlar á Vinstri-stjórnar-geimi.

 

Það vill oft fara upp í loft

ýmist sem niður skal snúa,

þegar vargar þenja kvoft

þröngsýni, heimsku og lúa.


Bloggfærslur 4. nóvember 2017

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband