Stjórnarmyndun 30.11.17

Mér finnst það ljóst í spilunum að byrgðunum á rekstri þjóðfélagsins verði ekki jafnað frekar en verið hefur, því ekki láta hægri menn sauma að auðvaldsstéttinni með meiri álögum og öðruvísi er ekki hægt að reisa ónóga framfærslu fátækra.

En það er einmitt það sem Katrín fékk fylgi sitt út á að hún ætlaði að gera. Og nú hefur flokksráðið samþykkt svik og niðurlægingu hennar sem ég tel augljósa mega vera miðað við þann leik sem vinstri menn hafa leikið þjóðina aftur og aftur allavega til langs tíma, þótt ekki séu enn öll kurl komin til grafar að þessu sinn:
 

Vor gæfuvegur sýnist svagur,

sveiflast lán á mannahag.

Mín er trú að myrkur dagur

muni kallast sá í dag,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband