8.8.2014 | 11:05
Spakmæli dagsins 8.8.14
Það er mikið gott í fólki flestu
en til þess að fram því að ná
þarf oft framkomuna bestu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2014 | 10:14
Tengdabörnin 8.8.14
Göfga og bæta genin sín
er geði flestra að kjósa,
tengdabörnin tel ég mín
af tegundinni rósa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2014 | 19:40
Um skaðann 7.8.14
Margur gerist magnaður skaðinn
og margur ei af sér ber
en ætíð kemur eitthvað í staðinn
upp í hendurnar á þér.
Bloggar | Breytt 8.8.2014 kl. 00:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2014 | 12:01
Ofát 7.8.14
Í gær var kjöt og karrý
ég kalla það veislumat
í dag er ég með lumbru
því á mér ei setið gat
að éta heldur of mikið
svo af því biði tjón
ofát ku oft því fylgja
að vera árans flón.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2014 | 16:33
Líkur sækir líkan heim 6.8.14
Sumir ei með öllum mjöllum
eru á ferli um mitt hlað,
- sagðir ganga ekki á öllum,
hökta bara og valla það.
Bloggar | Breytt 12.8.2014 kl. 06:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2014 | 11:18
Skilgreining Feminisma 6.8.14
- Feminismi er forréttarhyggja
með annað kynið í fyrirrúmi
og alla bölvun hinu að kenna!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2014 | 19:01
Ástir tál og reitur 4.8.13
Þeim sækist illa er sitja á beitunum
og sinna ei lífsins táli.
Þó eru sumir sem sækja eftir reitunum
og sætleiki skiptir ei máli.
Bloggar | Breytt 6.8.2014 kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2014 | 10:56
Gróðafíkn 4.8.14
Til gróðafíknar ansi mörgum
engin halda bönd
og allavega með kröfurnar
sem að menn gera
en það þurfa allir að hafa
eitthvað í sína hönd
annars vantar tilganginn
og best að láta vera.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2014 | 09:01
Að pissa út fyrir 4.8.14
Ég pissa aldrei út fyrir
þegar ég pissa í klósettið
en ef að það hendir
þurrka ég það alltaf upp,
- með sokkunum!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2014 | 23:16
Gættu að þér stubbur 3.8.14
Ef einhver vill leiðindi og að þér fer
er eins gott að svipt´ann strax móði:
- Ég hef slökkt í stærri stubbum en þér,
stattu því fjær mér góði.
Bloggar | Breytt 4.8.2014 kl. 22:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar