21.10.2014 | 14:56
Fullkomnunarárátta 21.10.14
Þetta að verða fullkominn
farsælt má þér strikið
og mörgum er sú köllunin
bæði merk og sterk
en lát bara ekki áráttuna
angra þig of mikið
þá er hætt þér farnist svo
að koma engu í verk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2014 | 11:58
Ást 21.10.14
Ást verður til
þá yndi leikur stefið,
- enginn vinnur spil
ef að aldrei er gefið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 21. október 2014
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar