28.10.2014 | 19:42
Beiðni/ áskorun til 7 þingmanna 28.10.14
| 19:32 (fyrir 5 mínútum) ![]() | ![]() ![]() | ||
Sælir þingmemm,
ég bið ykkur og skora á ykkur í nafni manndóms ykkar að afnema erfðaskatt.
Er ekki nóg að hundelta fólk allt lífið út með sköttum og margsköttunum á sömu fjármunina svo ekki sé ráðist að því dauðu og eignir þess gerðar upptækar þar að auki?
Ég kveð ykkur með ljóði mínu: Heiglar farga ei fátæktinni
Það þarf að farga fátæktinni
og farsæld bæri það lið
er setti upptöku á ofurlaunin
og afnæmi misréttið.
Kveðja, Einar Sigfússon
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 28. október 2014
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar