26.11.2014 | 19:33
Verkfall lækna 26.11.14
Hvar skyldu nú stjórnvöldin vera sem settu lög á verkfall verkamanna á Vestmanneyjarferjunni fyrir skömmu, árið 2014 og skipuðu þeim með lögum að vinna eftir og næturvinnu sem áður hafði þó talist til mannréttinda að menn réðu sjálfir hvort þeir gerðu eða gerðu ekki? Af hverju skyldi nú ekki mega stöðva verkfall lækna með lögum og stynga upp í þá sömu auratölu og láglaunafólkið fékk út úr sínum 2,8% sem þeim var til skömtunar?
Verkfall lækna líður hjá,
ljóst er svo með högum
að þjóðarböl er að setja á
ungbörn nú á dögum.
Það verður þinginu að táli,
- það eina skiptir máli.
Bloggar | Breytt 28.11.2014 kl. 20:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. nóvember 2014
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar