13.12.2014 | 17:08
Sáluhjálparinn 2013
Presturinn messar í rigningu
kirkjuþakið er hrip
og meðhjálparinn hvíslar:
,,Það er komið skip.
Hún bindur á messuna endi
æsist til glaðari sinnu,
- lífið er vændi í aukavinnu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2014 | 16:04
Þarfaþing nútímans 2013
Veistu hvernig þú kemur
fjórum hommum í einu
á einn eldhúskoll?
Trúi ég það sé auðveldara
en að haldið þið:
Þú snýrð bara stólnum við.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2014 | 15:54
Saga úr nútímanum 2013
Það voru frjálslynd vinapör
sem voru orðin þreytt
á því sama í svefnherberginu
og fá vildu um breytt
og svo fór eftir kvöldpartíið
að makaskipti gengu
og ekkert höfðu upplifað eins
og sæluna er þau fengu
þar til annar maðurinn mælti:
- það er ei færri mig lagi
að forvitnast um það
hvernig stelpunum gangi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 13. desember 2014
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar