17.12.2014 | 15:09
Lúaleg klíka 17.12.14
Víst er að læknanna er lúaleg klíka
sem líður ekki fátæktarneyðina
og að skósveinar valdsins virða bara ríka,
- vatnið rennur auðveldustu leiðina!
Hví má ekki kasta í þá sem öryrkjana skarni?
Átti það ekki varna kollsteypu, Sigmundur og Bjarni?
Bloggar | Breytt 18.12.2014 kl. 08:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 17. desember 2014
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar