22.12.2014 | 09:55
En jólin koma 22.12.14
En jólin koma alltaf þrátt fyrir brjál og bras
og byrðarnar þungar sem títt á mörgum liggja.
Þá leggja menn til hliðar heimsins argaþras
og hökta í mæðrahjálpina brauðmola að þiggja.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. desember 2014
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar