30.12.2014 | 21:44
Í sambúð 30.12.14
Að fara í stríð við makann
eigi við mig það rengið,
ótrúlega sé heimskulegt
að halda geti gengið.
Menn brenna sig á ýmsu
og láta sig það hafa,
sækja í að hafa makann
strengdan sem á klafa.
Hvað skyldi þá til ráða,
hver vill slíku sætta?
Er ekki best fyrir báða
sambúinni að hætta?
Æða sundur og saman,
sátta er ekki glýja
en alltaf sama sagan,
það er ei neitt að flýja!
Sligist þú niðrí rúmið
syndina tel ég meinta,
ekki mæli ég með því,
eftir að hafa reynt það.
Bloggar | Breytt 31.12.2014 kl. 01:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 30. desember 2014
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar