9.12.2014 | 08:25
Um neysluviðmið fyrir heimili á Íslandi
Ég sendi Vigdísi Hauksóttur nokkrar línum í meili í morgun:
Í febrúar 2011 lagði velferðarráðherra fram skýrslu sérfræðingahóps um neysluviðmið fyrir heimili á Íslandi. Ég hef ekki getað séð að neitt tillit væri tekið til þess og eina ferðina enn valtar nú fjárlaganefnin yfir hagsmuni lífeyrisþega.
Sæl Vigdís,
þið eruð að bregðast láglaunafólkinu
í nefndinni sem þú ert formaður fyrir.
Þetta lá þá fyrir þér Vigdís mín að sligast niður þegar mest á réð að þú stæðir þig,
hefði þér ekki verið nær að hunskast heim til þín eins og annað óverkafært fólk gerir og lifa á þeim launum sjálf sem þú ætlar öryrkjunum og gamalmennum til að lifa á í landinu?
- Kv. Einar Sigfússon
- og ljóðmæli dagsins:
Formaður fjárlaganefndar 9.12.14
Ef ég ætti mér bæn að bera fyrir Drottinn,
bæði ég innilega Viðdís mín að þú dyttir í lukkupottinn
að fá að lifa á ölmusum og örorkulaunum,
- ekkert henti þingmann betra en lenda í þeim raunum.
Það er talið líkast því að öðlaðist heiminn hálfan
en hver skilur dýrðina fyrr en káfar uppá hann sjálfan?
Bloggar | Breytt 10.12.2014 kl. 03:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 9. desember 2014
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar