18.8.2014 | 19:53
Einhvern veginn 18.8.14
Er vel gengur þá er margur feginn
og anda menn tíðast léttara
en alltaf fer það einhvern veginn
þó oft væri í lagi sléttara.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2014 | 11:58
Nú hljóp á snærið 18.8.14
En svo gerðist það er mig grunaði síst
að gleðin fór í mig að narta.
Nú er allt með mér það næsta er víst
og neinu ei yfir að kvarta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2014 | 10:55
Svo bregðast krosstré 17.8.14
Stundum er allt á móti manni
og mæðan flæðir yfir haus.
Þegar að brást mér Þórður granni
þá varð ég alveg ráðalaus.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. ágúst 2014
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar