21.8.2014 | 13:55
Stefið 21.8.14
Af mér gef ég ýmist stefið,
og þar segja má:
Mest af því mér var gefið
mínum dögum á.
Misjöfn kynni 21.8.14
Brestur oft til betri kynna
bölvaður margur hver
en eitthvað má í öllum finna
af góðu sem betur fer.
Vinnukonan 21.8.14
Það kemur órói af eistunum,
ástarþrá leitar fram hröð bæði og stinn.
Hann æðir um á sokkaleistunum,
ætli kaupakonan fari ekki að koma inn?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 21. ágúst 2014
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar