3.8.2014 | 23:16
Gættu að þér stubbur 3.8.14
Ef einhver vill leiðindi og að þér fer
er eins gott að svipt´ann strax móði:
- Ég hef slökkt í stærri stubbum en þér,
stattu því fjær mér góði.
Bloggar | Breytt 4.8.2014 kl. 22:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2014 | 15:06
Uppgjöf í kvennamálum 3.8.14
Til ástarfunda margur veginn rann
móður til og slapp í djúpa fellingu.
Uppgjöf tel fyrir ungan mann
að festa sig barnakellingu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2014 | 14:06
Hnökrar 3.8.14
Þú kemst ei gegnum lífið alltaf slétt,
við ýmsa hnökra kallar ríkust dáðin.
- Fyrsta hugboð er ekki allaf rétt,
oft má dýpri hyggja bæta ráðin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2014 | 06:53
Ostur 3.8.14
Feitur ostur finnst mér góður,
eða frekara að segja ágætur
sá magri ekki minn á hróður,
minnir mig helst á skóbætur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 3. ágúst 2014
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar