Krónan

Annar pistill frá Haffa vini mínum í morgunsárið fjallar um krónuna:

Hvers vegna er stöðugur óstöðugleiki hér à landi? Jú það er aðeins ein skíring à því og það er íslenska krónan. Hvorki Seðlabankinn né stjórnmàlamenn síðastliðin 90 àr hafa ràðið við þennan handónýta gjaldmiðil sem kostað hefur verkafólk í þessu landi blóð svita og tàr...
Jú það eru þeir ríku sem eiga og làna peningana sem hagnast à þessari vitleysu, þar sem þeir eru gulltryggðir með verðtryggingu og breytilegum vöxtum sem þeir víla ekki fyrir sér að hækka upp úr öllu valdi ef þeir làna óverðtryggð làn. Þannig að þeir eru alltaf með belti og axlabönd og tapa ekki einni krónu.
Hér þurfa làgmarkslaun að vera rúmar kr:600,000 à mànuði til að halda í við verðlag.
Þannig að làgmarkslaun þurfa að hækka um 300% þó það verði ekki gert à einni nóttu
En semja mætti eins og læknar gerðu. 100% fyrsta àrið og 100% àrið 2016 og 100% àrið 2017
En það sem skiptir mestu màli er að tryggja allar hækkanir launa með verðtryggingu, vegna þessa að allar launahækkanir undanfarna àratugi hafa verið étnir upp af verðbólgudraugurinn og verðtryggingunni. Ekki er hægt að miða við að launahækkun hjá nàggrannalöndum okkar þar sem þeir búa við stöðuga gjaldmiðla þó að þeir lækki og hækki um einhverjar krónur. Þeir búa allavega ekki við það að íslenska krónan sé kr:2300,00 minna virði nú en hún var fyrir 90 àrum.
Jú ein Dönsk króna kostaði eina íslenska kr fyrir 90àrum, en núna 90 àrum síðar kr:2300
Hér mà sjà hvers vegna þeir ríku verða ríkari og fàtækt orðin eins mikil og raun ber vitni.
 
Þess vegna vilja stjórnmálamenn ekki annað en íslenska krónu svo þeir geti fellt hana reglulega og grætt á tá og fingri.. Stjórnmálamenn og formenn verkalíðsfélaganna eru allir (nema Vilhjálmur Birgisson á Akranesi) á bandi Elítunnar í þessu landi. Hverjir eru Elítan, jú það eru fremstir LÍÚ og svo auðvitað bankarnir.
 
Er eðlilegt að hver banki græði yfir 20 milljarða á ári? og það eftir hrun???
Almenningur í þessu landi þarf að fara að opna augun og segja hingað og ekki lengra.
Þegar við tökum íbúðarlán þá tekur það okkur fyrstu 23 árin að borga bara vexti og eftir það eigum við enn eftir 17 ár og þá fyrst borgum við niður lánið. En á þeim tíma þ.e.a.s. 20ár er fólkið í nággrannalöndum okkar búið að borga upp íbúðir sínar.

Lífeyrissjóðir

Haffi vinur minn sendi mér þennan pistil um lífeyrusmál í morgun:

Afhverju eigum við að sætta okkur við það að opinberir starfsmenn fài verðtryggðan lífeyri en við à almennum vinnumarkaði óverðtryggðan?
Munurinn à verðtryggðum lífeyrisgreiðslum er meiri en orð fà líst. Almenni lífeyris þeginn er með um kr:200,000 à mánuði. En opinberi starfsmaðurinn um kr:600,000 à mànuði og uppúr!
Svo er það vitað að lífeyrissjóður opinberra starfsmanna er að taka meira en kr:50milljarða à àrí úr ríkissjóði til að standa skil à loforðum sem þeir geta engan veginn staðið við. Ríkissjóður er ekkert annað en okkar eiginn vasi.
En þegar lífeyrissjóðir almennra starfsmanna töpuðu milljörðum í hruninu, þà þurftu lífeyrisþegar að sætta sig við lækkun lífeyrisgreiðslna. En lífeyrisgreiðslur opinberra starfsmanna eru bæði verðtryggðar og ríkistryggðar, bara tekið úr ríkiskassanum það sem uppà vantar.


Bloggfærslur 12. janúar 2015

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband