26.3.2015 | 23:51
Máttur orða 26.3.15
- Enginn veit á hvaða stundu mælt er
og orð hverju megi valda.
Máttur hugans meira til ber
margur en kann að halda.
Bloggar | Breytt 27.3.2015 kl. 03:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2015 | 23:13
Málgleði 25.3.15
Hvenær skemmtir málgefinn maður sér best?
Ef málið ég athuga svara því kann:
Það er þegar hann mala kann mest
og menn leiðast til að hlusta á hann.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. mars 2015
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar