25.4.2015 | 07:00
Loforðasvikarar, Haffi sendir línur 24.4.15
Þar sem ríkistjórnin var búin að lofa að fella verðtrygginguna niður á neytendalánum en ætlar nú að svíkja það eins og svo margt annað, þá verðum við að fá verðtryggingu á launin okkar þar til staðið veður við loforðin. Það er ekki hægt að tala um þjóðarsátt eða að allt fari úr böndunum ef verkamaðurinn einn ætlar að fá leyðréttingu launa sinna.
Allar aðrar stéttir í landinu eru búnir eða eru að fá leyðréttingu sinna launa og nú á enn og aftur að láta verkamann þessa lands sitja einan eftir með 3% launahækkun sem etin verður upp hraðar en blekið nær að þorna á pappírnum. Allar nauðsynjavörur hafa hækkað um 10-20% síðastliðiðna 12 mánuði þó að ísskápar, þvottavélar og sjónvörp hafi lækkað um 20% þá lifum við ekki á raftækjum einum saman.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. apríl 2015
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar