11.5.2015 | 16:07
Launastríð 11.5.14
Ég trúi ekki á ástandið
eins og það er nú,
lýðurinn er í launastríði
og ljósust staðan sú
að þeir sem hafa lágu launin
liggi óbættir hjá
en morðingjar og misyndismenn
megi allt sitt fá.
Sigmundur er í útlöndum
og ekki út í blá,
seggur fæddur með silfurskeið
segi velsæld frá.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 11. maí 2015
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar