Spilling - Haffi sendi mér línur 14.5.15

Auðvitað er engin þjóð laus við spillingu, en þegar upp kemst um spillingu i hinum vestræna heimi þa eru menn látnir taka poka sinn og sjást ekki framar a þeim vettvangi.

Við þurfum að sjá hvað Evrópu aðildar samningarnir innihalda áður en við segjum ,,Nei eða Já".

Spilling i stjórnmálum her a Íslandi a sér enga hliðstæðu, allir sem brjóta af sér fara örfáar vikur i frí og koma svo aftur hvítþvegnir og fá jafnvel stöðu sendiherra eða þaðan af meira.

Ef við göngum i Evrópusambandið þá snar minnkar þessi spilling og vinapólitík. Þetta er helsta ástæða þeirra er sitja í stjórn núna að hræða almenning um að við látum ekki menn í Brussel ákveða hvað við gerum. En einmitt þá færi t.d. Hvótinn á almennan markað og hæstbjóðandi fengi að veiða hann og ríkið fengi arð sem hægt væri að nota til að byggja upp fyrsta flokks sjúkrahús og velferðarkerfi.

Einnig færi verðtryggingin af og vextir mundu snarlækka, þa væri landslagið annað og betra/stöðugra fyrir okkur almenning, við fengjum það sama fyrir peninginn og hinar þjóðirnar i kringum okkur. En auðvitað væri þetta ömurlegt fyrir Auðvaldið í þjóðfélaginu þar sem allir milljarðar þeirra eru verðtryggðar sem gerir það að verkum að þegar laun hækka eða bensín líterin þá hækka þeirra inneignir.

Sem dæmi: ef lágmarkslaun hækka í kr:300,000 þá hækka húsnæðislánin ur 200 milljörðum í 212 milljarða 12 milljarðar handa þeim efnameiri, Glæsilegt;) þetta verður úr sögunni ef við göngum í Evrópusambandið.

Mér finnst til mikils að vinna og langar að sjá hvað verður i pakkanum. Aldrei segja Nei við einhverju sem þú hefur ekki séð eða lesið. Látum ekki auðvaldid segja okkur hvað er okkur fyrir bestu. Við vitum hvað þeim er fyrir bestu, þess vegna slitu þeir þessum aðildarviðræðum...


Bloggfærslur 14. maí 2015

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband