17.5.2015 | 04:07
Ég vil og ég vildi 17.5.15
Ég vil að hver fái sanngjarnt fyrir sitt
og saurug græðgi hrökkvi í fúlan pytt.
Ég vildi að hver fengi staðið sitt splitt
og söngur gleði fyllti hjarta mitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 17. maí 2015
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar