26.5.2015 | 12:56
,,Efnahagslega bestir í heimi", Haffi skrifar mér
Fyrir hverja er þessi stöðugleiki? Jú hann er fyrir þá er fá alla kökuna ríka fólkið.
Ég er þeirrar skoðunar að í dag séu Íslendingar í sterkustu stöðu sem við höfum nokkru sinni verið í, séð frá efnahagslegu sjónarmiði, fullyrðir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í ítarlegu viðtali við Eyjuna. Hann áætlar að stöðugleikaskattur skili hundruðum milljarða í þjóðarbúið og segir nú að engin áform séu uppi um að selja Landsvirkjun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. maí 2015
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar