6.5.2015 | 11:30
Í Klinkinu - Haffi skrifar 6.5.15
Í Klinkinu i gærkveldi ætlaði Hörður Árnason frá Landsvirkjun að baka stærri köku fyrir landann svo arðgreiðslur og laun geti hækkað enn frekar.
En gleymum ekki að þessi kaka verður ekki bökuð fyrir almenning, aðeins fyrir hluthafana sem fá auðlindir okkar á silfurfati. Gaman fyrir okkur almenning að fá bara að borga hærra raforkuverð svo þessir fáu útvöldu geti borðað stærri köku!
Sæstrengur til Englands, give me a break
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 6. maí 2015
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar