Matráðskonan 19.1.18

Mér finnst hún flott vera í tauinu,

fer um sem drottning á strauinu,

gerir kjafti skel

og fílar sig vel,

kæru vinir kætist með í spauginu.

 

Á Uppsölum 19.1.18

Við mig lukkan virðist bundin

viðkvæði mitt er eða hvað?

Af þeim drýpur ekki ólundin

á þessum stað.

 

Nú er hún farinn gamla grýlan

er gerði ástand ferlegt þar,

draup þá ört af fólki fýlan

og feginn hver er undan bar.


Óvissuferð 18.1.18

Á ferðalagi víðsjálverðu
vara skaltu taka,
hendir er að heiman ferðu
heill ei koma til baka.

Betra er sig halda heima
og hugsa um sín störfin
en um geisa víða geima
gerist ei mikil þörfin.


Bloggfærslur 19. janúar 2018

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband