14.7.2011 | 14:03
Yndið dýpsta
Ást er ei með upplit hýrt
oft vilja bogna sálir.
Freistingarnar fá hér stýrt,
farnir vegir hálir.
Yndið dýpsta auðnan ber
ástarleikir sleppi sér
en er þú vaknar af dvala
er ekki um neitt að tala.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.