12.12.2011 | 06:48
Steingrímur 12.12.11
Er sem tróni á tindi
sem óðan af hrynur
í krafti afls og yndi
öll skepnan stynur.
Margt í lífi mælist strangt
og margir á því kantar.
Ekki kemstu ýkja langt
ef að kjarkinn vantar.
Ýmsir út um bý og borg
bera tár og reka upp org:
- Komist íhald að
allt fer í spað.
,,Den tid, den sorg"!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.