20.12.2011 | 18:32
Svo mælti skáldið 20.12.11
Væri ég metinn af magni ljóða
en ei gæðum
og mældur til góða
af skrokki digrum
vantaði ei lof í hæstum hæðum
og hampað gæti stórum sigrum.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.