14.2.2012 | 00:16
Guðsbarnaþula 13.2.12
Gaspra um eitt og gera svo hitt
gerst hefur þingmannavandi.
Kunna ekkert nema fá kaupið sitt
og kenningar byggja á sandi.
Um verðtrygginguna segi ég sjitt
sú leiðir fátæka að strandi.
Ég vil henni fleygja í fúlasta pytt
og fjármálin draga að landi.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.