15.2.2012 | 15:31
Albesti vinurinn 15.2.12
Stundin er afstæð,
allt hefur sinn tíma,
yndið er hverfult,
kveinstafirnir víða,
urmullinn landráða
allsherjarglíma,
óbótamenn fá hér
stjórnmálin prýða
en eigi skal kvarta,
kratinn svo stynur,
klárlega er ég þinn
albesti vinur.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.