10.3.2012 | 16:46
Á sér rætur 10.3.12
Það má ekki segja sannleikann
þá verður allt vitlaust.
Hamast hefur verið á Þór Sari
í umræðunni fyrir að
telja hnífstunguárásina
á lögfræðinginn
ekki óeðlilega afleiðingu
stjórnarfarsins í landinu:
Margir eru manna skaðar,
mæða og kvíði holdið brenna.
Á sér rætur einhversstaðar
er menn láta blóðið renna.
Ekki reynist agnarfriður
oki fyrir á mjóum bökum.
Ef þeir taka okkur niður
einhvern þeirra í fallið tökum.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.