18.3.2012 | 17:42
Reiðhesturinn
Leiðist flestum lágar herðar,
letibikkjur forðast skalt.
Reiðhesturinn góðrar gerðar
gefur yndið þúsundfalt.
Einn er góður annar bestur
oft þó kostir fyrir bý.
Ei er hestur sama og hestur
hót ei skaltu flaska á því.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.