25.3.2012 | 22:26
Barist fyrir lífi 25.3.12
Engan skal það furða þótt kastist í kekki
ef krimmarnir á sér fá heimildir villt.
Við berjumst fyrir lífi en brjótum það ekki,
bregðast þar vilja öll þjóðfélög spillt.
Hugsunarlaust oft í hlutverkunum löfum,
höldum að dauðinn gefi okkur frest
en ef lítum veru stutta sem í heimi höfum,
hví ekki reyna nota hana sem best?
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.