19.7.2012 | 13:48
Af sambýli nútímans 19.7.12
Í sambúð margur reynist býsna beldinn,
barist grimmt og skilið síðan hreykin
en það fer margur úr öskunni í eldinn,
yndislegt að hefja sama leikinn.
Það víst er dáð að duga í hjónabandi
er daglega vill gerast ýmis fjandi.
Tel þá betra að byggt sé ekki á sandi
svo bestu ráðin forða megi grandi.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.