7.8.2012 | 13:08
Skuðstykkið
Skuðstykkinu er skeinuhætt,
skelfing marga ber
á útiskemmtun er í það lætt
er eðlið sleppir sér.
Nauðgun er ei nautnavara,
neyð er flestum að
en sæla er það sumra bara,
svo er nú víst með það.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.