7.10.2012 | 12:11
Vegir lífsins 7.10.12
Fegurð hver í augum er
og yndið fer að þér.
Finnum vér í fágun hér
að flest ber ást í sér.
Flýtur allt er fljóta má,
feykisnjallt ei skeikar.
Oftast valtur verður sá
er vegi haltur reikar.
Ástin sækir syndir heim,
sinnissprækir leiða,
yndið rækir andans geim,
oft munu klækir veiða.
Ergjuhryna ýfir mest,
yndis linar stundir.
Kærra vina kynnum best
kætin tinar undir.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.