28.10.2012 | 01:58
Við hliðina á þér
Hvaða stofnun er það?
Stofnunin sú er gömul og grá,
geðjast best fátæka á skíta,
glötuð til álits og góðverkafá,
geggjun þar títt megum líta.
Við hliðina á þér
Margur svo leiður að liggur við orgum
lent getur óvart við hliðina á þér.
Þá máttu stela, steldu hans sorgum
og strjúk burtu tárið er ógæfu ber.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.