1.11.2012 | 08:50
Láttu ţig dreyma
Láttu ţig dreyma um ljúfa daga
löngu fćrri sorg og trega.
Fagrar myndir fram má draga
svo fái ţér liđiđ bćrilega.
Hamingjuna í heimi viđ ţráum,
hvers mun ţó sem lottóspil.
Ekki er gleđi á hverjum stráum
en oftast má búa hana til.
Lániđ er hverfult og líf fer í svađ
ţótt leikiđ sé töktunum snjöllu.
Sértu ei réttur mađur á réttum stađ
og réttum tíma, skiptir ţar öllu.
Í draumum má dýrđunum skarta
Drottinn ţá gjöf okkur kaus.
Góđar minningar hlýja um hjarta
sú hamingja er endalaus.
Um bloggiđ
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.