4.11.2012 | 18:49
Úr Silfri Egils 4.11.2012
Þegar Egill spurði fyrrverandi forstjóra fjármálaeftirlitsins
Gunnar Anderssen hvort fjármálaeftirlitið hefði staðið sig,
skrifaði ég hið frábæra svar hans, að ég tel, niður á blað:
,,Þegar laun manna byggjast á að gera ekki neitt
þá er erfitt að fá þá til að gera það.
Mútur
Margir láta múta sér
má þess dæmin finna.
Gylliboðin bjóða þér
biðja þrátt og ginna.
Spilling hvergi gefur grið,
geysist fram um völlu.
Glæpir murka mannlífið,
múturnar vinna á öllu.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.