19.11.2012 | 00:19
Hvað sem þú gerir 18.11.12
Að ganga veg réttlætis gerist ei létt,
góður þó helst það vill reyna.
Hvað sem þú gerir þá gerðu það rétt,
glöp eru rót flestra meina.
Speki dagsins
Það er meira mál að vera góður
en að vilja bara vera það.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.