17.12.2012 | 04:58
Óhöpp 16.12.12
Óhöpp þótt ei öðrum bæti
ýmsa gleðja má,
enginn vex þótt annan græti
illska er döpur þrá.
Það er skárra að vanga væti
en villi þokan grá,
- betra að hafa of mörg sæti
heldur en of fá.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.