17.12.2012 | 11:50
Gefðu vinur 17.12.12.
Þótt heiminn byggi hóparnir af nöðrum
þá hafa flestir gæði til að bjóða af sér.
Það er gefandi að geta hjálpað öðrum,
gefðu vinur ætíð part af sjálfum þér.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.