Á eina lund 2013

Allt hér í veröld er á eina lund

einhver ađ kúska annan sem hund.

Illt er ađ klikka á elleftu stund

og átakanlegt er lokast öll sund.

 

Mér líkar illa ađ ganga á glóđum

og geta ei sagt nema ,,sjitt”!

Ég hef reynst góđur međ góđum

og gjarnan međ hinum hitt.

 

Ţótt elskađi friđinn oft ađ mér skaust

óţverri og níđ, sem kenna á ég fékk.

Margt hefi fjallađ um tćpitungulaust

um tíđarandann og hverrnig til gekk.

 

Lundin mín brast ljótur var skađinn

lá ég mest flatur og kvalinn um ár.

Hjartađ fór óvegu fitu varđ hlađinn

fá brot ei gróiđ ţótt líđi mér skár.

 

Ég fékk ađ kynnast hrottunum hálum,

hundar og ómenni skóku mína storđ

en ég hef oft langtímum setiđ á sálum

saurugra fanta er ţoldu ei mín orđ.

 

Heimurinn fćrir oss yndi og ţraut

sem ýmist eru ađ koma eđa fara.

Frćgđin er hverful og hverfur á braut

en hjartasár ađ eilífu vara.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óđalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstađ. Hćttur hefđbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn međ nokkur hross á jörđinni og örlitla rćktun í félagi viđ annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurđsson framkvćmdastjóri í Neskaupstađ. Hann bjó fyrst á Hömrum viđ Akureyri og síđar á Geithellum í Álftafirđi. Hann rekur nú verslun í Neskaupstađ og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband