7.1.2013 | 07:09
Sómamaðurinn
Af sómamanni síst færð hnekki,
settu hann við hliðina á þér.
Knúsaðu en kremdu hann ekki,
kysstu ef að svo til ber.
Fólkið er yfirleitt gott í grunn
en glepst til verri hátta
og mörg er svo sál í sinni þunn
að sér ekki vel til átta.
Ríkisstjórn vor til sóma er sein,
sýnist flest gott bannað
er þjarma að okkur þjóðarmein
þjösnast eitthvað annað.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.