18.1.2013 | 14:55
Góđu málin 29.11.12
Góđu málin liggja í lág,
ljósast stór er vandinn,
ríkisstjórn í burđum bág,
brotinn margur landinn.
Leikiđ er vort lífsins tál
lygiđ eins og fjandinn.
Ţar er eins og merkismál
mestan renni í sandinn.
Um bloggiđ
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.