5.2.2013 | 02:12
Júróvísjon 2.2.13
Okkar landi verður margt til meina,
mögnuð þjóðin títt sinn veður reyk.
Júróvísjonúrslitin vann jú lagið eina
er ég hafði talið strax vera úr leik.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er þetta leist þér ekki vel á "Lífið" ? Heldurðu annars að þeir geti stillt sig um að senda söngvarann einan eða sendi svona eins og 3 hliðar saman hliðar bakraddasöngvara ;-)
Ég gafst reyndar upp á Evrovision á sínum tíma þegar rússneska lagið vann,taldi það vera langsamlega lélegasta lagið!
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 5.2.2013 kl. 08:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.