24.2.2013 | 23:01
Björt framtíð 24.2.13
Bjartrar tíðar bros er gleitt,
býður rétta strikið
en til efnda er aldrei neitt
öllu góðu er vikið.
Fjórflokkurinn á fláráð beitt,
fært hafa þjóðarvanda.
Honum er ei til landráða leitt
lýgur til beggja handa.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.