27.3.2013 | 07:24
Enginn er sem Árni Páll
Ýmsir mala og um sig slá,
ekkert markvert segja.
Vandamál margt væri frá
vit hefðu til að þegja.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
9Leitið og þér munuð finna. Boris Berezovsky, rússneski milljarðamæringurinn, hegðaði sér undanlega síðustu daga sína. Fyrst breytti hann skyndilega algjörlega um skoðun á Rússlandi og ríkisstjórn þess, sem hann hafði fordæmt og opinberað myrkraverk hennar víða um heim þar áður. En skyndilega "sá hann ljósið" (líklega gerðist sú reynsla með byssu ofan í andlitinu eða svipað) og gaf frá sér opinbera yfirlýsingu, eftir að hafa áður kallað sjálfan Putin margoft glæpamann og ábyrgan fyrir morðum, að "hann (Boris) hefði nú séð hann hefði ofmetið vestrænt lýðræði og vanmetið stórlega rússneskt lýðræði og stjórnvöld og hyggðist nú (eftir margra ára dvöl sem, að eigin sögn, flóttamaður, frá Rússlandi,) flytja aftur til Rússlands með viðskipti sín. Stuttu eftir þessa yfirlýsingu fannst Boris, sem, að eigin sögn, hafði áður verið reynt að drepa, myrtur á heimili sínu og var talið um sjálfsvíg að ræða. Boris þessi lifði góðu lífi, fyrir utan morðtilræðin, afhverju ætti hann að hafa drepið sig? Sá rússneskra auðmanna sem hefur best mannorð og óflekkaðast, enda kominn af trúuðum og siðvöndum gyðingum sem kenndu honum gildi mennskunnar og lýðræðisins, er Boris þessi. Og afhverju er hann dáinn núna? Augljóslega var maðurinn myrtur, af fagmönnum sem kunna að sviðsetja sjálfsmorð. Þeir hafa hótað að myrða aðstandendur hans, sem Boris hefur ekki geta hugsað sér, og því neytt hann til að gefa út þessa yfirlýsingu og síðan myrt hann. Þetta liggur í augum uppi. Og Árni Páll sér þetta líka en vill breiða yfir það og segir því í þætti á Stöð 2, 24 mars að ekki sé hægt að bera Ísland og Kýpur saman, allt hefði farið vel fyrir Ísland ef það verið í EU, afþví hér hefðu ekki rússneskir glæpamenn togað í strengi. Afhverju talar hann svona? Hvað er hann að breiða yfir? Afþví það er satt sem Boris segir að Rússneskir glæpamenn hafi notað Ísland sem peningaþvottastöð með hjálp innfæddra, þeir hinir sömu og hafi notað Kýpur, að sögn Boris, í alls ekkert meira mæli en Ísland, sem samkvæmt frásögn Boris var ennþá meira undir hæl glæpamanna þessara en Kýpur nokkurn tíman.
http://eyjan.pressan.is/frettir/2009/02/12/audkyfingur-og-utlaginnboris-berezovsky-russar-hafa-nota-island-fyrir-peningathvaetti/
Skoðið sögu Boris (IP-tala skráð) 27.3.2013 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.