11.5.2013 | 20:34
Kisa og veiðihárin 11.5.13
Að kámug hún væri með klístaða mús,
karlinn sig um fór að derra
og kjallaraspreyið er komið í hús
og kisan er farin að hnerra.
- Ég æði um húsið með Æjax í hendi
sem Ási minn vinur kaupmaður sendi.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.