12.5.2013 | 14:47
Á reiðhestinum 12.5.13
Á reiðhestinum hafa menn mætur,
margir voru sprettir á Ásgrímskundi.
Það þarf styrk til að standa í fætur
- fyrir sturluðuðum sjálfstæðishundi.
Hundsspottið þetta fór illa með mig,
látt´ ekki Simundur sama henda þig!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.