13.5.2013 | 12:05
Á sauðburði 13.5.13
Í morgun hitti ég Árna á Bóli
og hann skjótt til frétta brá:
Að misst hefði Jón Þór lamb
og hann sagði við hann þá:
,,Gott er að líta ljósu hliðina á,
þau lömb sem deyja á vorin
þarf ekki að hausti að flá!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.