6.6.2013 | 15:05
Sönn skemmtisaga úr daglega lífinu 6.6.2013
Í gćr fékk ég dálítiđ spaugilegar fréttir af kunningja mínum í Reykjavík. Ekki fyrir löngu var honum ásamt öđrum kenndur krakki sem varđ ţví ađ senda til DNA greiningar. Ţar kom síđan í ljós ađ hann myndi barniđ eiga og var honum úrskurđađ fađerniđ.
Hann fékk ţá bróđur sinn međ sér í ferđ og óku ţeir nokkuđ brattir sem leiđ lá austur í sveitir til ađ tilkynna föđur sínum ađ nú vćri hann orđinn afi. Fađir ţeirra tók ţessu heldur fálega og óskađ honum ekki til hamingju en spurđi: ,,Hvernig bar ţetta ađ? Ţá sleppti sonurinn strák sínum lausum og svarađi álíka gáfulega: ,,Ég tók hana á hlaupum!
Í auđnuleit
Yngissveinn í auđnuleit
oft má falsvon kenna
er fögur gerast fyrirheit
í fađmi villtra kvenna.
Um bloggiđ
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.